Allir lærir að spila á gítar

JelGi fyrir fullorðna

Undirleikur með gítar eða C-gítar

Sé gítarinn stilltur á E-A-d-g-b‘-e‘ eins og venja er til, krefst hver hljómur annars grips með vinstri hönd. Eftir því sem náminu vindur fram, komast fullorðnir nemendur af STIGi I og II á STIG III.

 

Séu strengirnir stilltir á C-G-c-g-c‘-e‘ er hægt að mynda hljóma bara með því að gripa litil þvergrip. Við moll-hljóma á að dempa þynnsta plaststrenginn.

 

JelGi fyrir börn frá 2 ára aldri

Undirleikur á C-gítara og Orff-hljóðfæri

Börnum í leikskólum finnst gaman að spila á C-gítara. Á þeim aldri geta þau ekki tekið venjuleg grip. Á STIGI II eða III spila börn á tvo eða fleiri gítaraMeð mörgum einföldum capodaster er hægt að mynda þá hljóma sem menn óska.

 

JelGi fyrir skólabörn frá 7 ára aldri

Undirleikur á gítara og sóló-hljóðfæri

Börn í grunnskólum eða framhaldsskólum spila annað hvort á gítara með staðalstillingu á lágu STIGI

eða á C-gítara á hærri STIGI. Hægt er að leika undir gítarspil á hljómborð eða hljómsveitarhljóðfæri á fjölbreyttan hátt.